Baðlón staðsett á ysta odda Kársness
Heillandi heilsulón þar sem hefðir, hönnun og menning svífa yfir vötnum.
Finndu hugarró við sjávarsíðuna og finndu spennuna líða úr þér á meðan þú horfir á sólsetrið, norðurljósin eða skýin líða hjá. Fullkomnaðu slökunina með Ritúal meðferðinni, einstakri upplifun í 7 skrefum byggð á baðmenningu okkar Íslendinga.