Slökun og endurnæring
þar sem
himinn og haf
renna saman
Nýtt baðlón staðsett á ysta odda Kársness

Heillandi heilsulón þar sem hefðir, hönnun og menning svífa yfir vötnum.

Finndu hugarró við sjávarsíðuna og finndu spennuna líða úr þér á meðan þú horfir á sólsetrið, norðurljósin eða skýin líða hjá. Fullkomnaðu slökunina með Ritúal meðferðinni, einstakri upplifun í 7 skrefum byggð á baðmenningu okkar Íslendinga.

Veldu þína leið

Njóttu heimsóknarinnar í Sky Lagoon til hins ýtrasta með því að velja eina af þeim þremur leiðum sem eru í boði.

Pure Lite Pass

Pure Lite Pass án Ritúal meðferðarinnar er frábær leið til að öðlast smá hvíld frá amstri dagsins.

from
6,990 ISK
Pure Pass

Pure Pass er vinsælasta leiðin okkar og með henni fylgir Ritúal meðferðin.

from
9,990 ISK
Sky Pass

Njóttu til fulls: Sky aðgangur færir þér aðgang í baðlónið sjálft ásamt fullbúnum einkaklefa og Ritúal meðferðinni okkar.

from
13,900 ISK

Vatn er vellíðan

Baðmenning okkar Íslendinga er grunnurinn að Sky Lagoon.

Súpa

Íslensk matarhefð og hráefni í bland við spennandi nýjungar

Sky Café og bistróið okkar, Smakk Bar, bjóða bragðlaukunum í spennandi ferðalag þar sem ferskt íslenskt hráefni vísar veginn.

Kynntu þér möguleikana

Á ysta odda Kársness í Kópavogi
Þú finnur okkur þar sem himinn og haf renna saman

Staðsetning

Vesturvör 44-48 Kópavogur

1. júlí til 31. ágúst

Opið alla daga vikunnar frá kl.11–23

1. september til 31. maí

Mánudaga til fimmtudaga: kl.13–20
Föstudaga til sunnudaga: kl.13–21