Nýtt baðlón staðsett á ysta odda Kárnessins

Heillandi heilsulón þar sem hefðir, hönnun og menning svífa yfir vötnum.

Leyfðu hitanum að flæða um líkamann í hinum einstöku jarðböðum Sky Lagoon. Njóttu stórbrotinnar sjávarsýnar og finndu hvernig skilningarvitin endurnærast undir roðagylltri kvöldsól eða draumkenndum dansi norðurljósanna.

Súpa

Íslensk matarhefð og hráefni í bland við spennandi nýjungar

Sky Café og bistróið okkar, Smakk Bar (sem opnar næsta haust), bjóða bragðlaukunum í spennandi ferðalag þar sem ferskt íslenskt hráefni vísar veginn.

Kynntu þér möguleikana

Pure leiðin

Pure aðgangur færir þér aðgang að baðlóninu og Ritúal meðferðinni okkar.

Sky leiðin

Njóttu til fulls: Sky aðgangur færir þér aðgang í baðlónið sjálft ásamt fullbúnum einkaklefa og Ritúal meðferðinni okkar.

Á ysta odda Kársnessins í Kópavogi

Þú finnur okkur þar sem himinn og haf renna saman