Ný og einstök upplifun á næsta leiti.

Við kynnum Sky Lagoon; nýjan og glæsilegan baðstað með heitu lóni við sjóinn og einstöku útsýni á ysta odda Kársnessins í Kópavogi. Þar getur þú slakað á og notið þess áhrifaríkasta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða. Í Sky Lagoon fléttast orka jarðhitans og kraftar hafsins saman við hlýjar móttökur í notalegri umgjörð þar sem töfrandi hönnun á heimsmælikvarða orkar á öll skilningarvitin.

Sky Lagoon opnar 2021

back to top