Staðsetning
Vesturvör 44-48 Kópavogur
18. maí til 14. Ágúst
Opið Alla daga frá kl. 10-23
Finndu hugarró við sjávarsíðuna og finndu spennuna líða úr þér á meðan þú horfir á sólsetrið, norðurljósin eða skýin líða hjá. Fullkomnaðu slökunina með Ritúal meðferðinni, einstakri upplifun í 7 skrefum byggð á baðmenningu okkar Íslendinga.
Njóttu heimsóknarinnar í Sky Lagoon til hins ýtrasta með því að velja eina af þeim fjórum leiðum sem eru í boði.
Við mælum með að bóka fyrirfram til að tryggja þína heimsókn.
Settu vellíðan og heilsu í fyrsta sæti með Multi-Pass og fáðu sex skipti með helmingsafslætti af hefðbundnu verði.
Vatn er vellíðan
Baðmenning okkar Íslendinga er grunnurinn að Sky Lagoon.
Sky Café og bistróið okkar, Smakk Bar, bjóða bragðlaukunum í spennandi ferðalag þar sem ferskt íslenskt hráefni vísar veginn.
Skráðu netfangið þitt og fáðu sendar frásagnir um innblásturinn og menninguna að baki Sky Lagoon, ásamt tilboðum á undan öðrum.