Upplýsingar fyrir fjölmiðla

Pursuit kynnir með stolti byggingu á nýjum baðstað í hæsta gæðaflokki sem verður opnaður á höfuðborgarsvæðinu árið 2021.

Fréttatilkynningar

11. JÚNÍ 2020 | Nýtt 4 milljarða baðlón á Kársnesi fær nafnið Sky Lagoon

Skráning hér að neðan opnar fyrir aðgang að mynda- og myndbandasafninu okkar auk aðgengis að nánari upplýsingum.