Gefðu gjöf sem heillar, nærir og vekur

Gjafakort Sky Lagoon er fullkomið fyrir alla þá sem vilja gefa gjöf sem endurnærir bæði sál og líkama. Fátt er betra en að slaka á undir berum himni í heitu baðlóni í stórbrotnu umhverfi og anda að sér fersku sjávarlofti í amstri hversdagsins.

Tvær manneskjur við sundlaugarbakka og hendurnar hvíla á grýttri brún.

Kaupa gjafakort

Gjafakortin fást bæði í móttöku Sky Lagoon og á heimasíðu okkar. Ef keypt á netinu, þá hefurðu val um að fá gjafakortið sent strax í tölvupósti eða sækja útprentaðan eintak í móttökunni okkar. 

Kaupa gjafabréf

Nota gjafakort

Til þess að innleysa gjafakortið þitt þá mælum við með að þú bókir tíma fyrirfram á netinu með góðum fyrirvara. Þú einfaldlega velur dagsetningu og slærð svo inn kóða gjafakorts í viðeigandi dálk í næsta skrefi bókunarferlisins. Stuttu síðar færðu senda bókunarstaðfestingu í tölvupósti sem veitir þér aðgang að Sky Lagoon á þeim degi sem þú valdir.

Innleysa gjafabréf

A woman in a wooden sauna room rubs her shoulder