Til þess að innleysa gjafakortið þitt þá mælum við með að þú bókir tíma fyrirfram á netinu með góðum fyrirvara. Þú einfaldlega velur dagsetningu og slærð svo inn kóða gjafakorts í viðeigandi dálk í næsta skrefi bókunarferlisins. Stuttu síðar færðu senda bókunarstaðfestingu í tölvupósti sem veitir þér aðgang að Sky Lagoon á þeim degi sem þú valdir.
Innleysa gjafabréf