5. ágúst
Seinni viðburðinn er samstarfsverkefni Sky Lagoon og Siglingafélagsins Ýmis.
Föstudaginn 5. ágúst, í tilefni af Hinsegin dögum, verður hópsigling framhjá Sky Lagoon þar sem litríkum fánum gleðigöngunni verður veifað. Siglingarnar verða klukkan 12 á hádegi og aftur klukkan 16. Tilvalin leið til að hefja fögnuð morgundagsins.