Komdu með hópinn þinn!

Bjóddu hópnum þínum í sjálfnærandi ferðalag í einstöku umhverfi Sky Lagoon.

Slakaðu á eftir annasaman dag undir berum himni í góðra vina hópi. Heimsókn í Sky Lagoon er ávísun á ógleymanlega kvöldstund undir roðafylltri kvöldsólinni eða dansandi norðurljósum, ef þið eruð heppin. Gildir fyrir 10 manns eða fleiri.

Hafðu samband við söludeildina okkar með því að fylla út formið hér að neðan.

Teymið okkar veitir allar nánari upplýsingar.

Hafðu samband

back to top