Sælurætur í miðri borg

Hlökkum til að taka á móti þér á besta stað höfuðborgarvæðisins, á Kársnesinu, með stórfenglegu sjávarútsýni. Mjög fallegar göngu- og hjólaleiðir liggja allt um kring. Hvað er betra en að enda góða útivist hjá okkur í einstakri slökun og vellíðan.

Opnar vorið 2021

Hvar er Sky Lagoon?

Sky Lagoon er staðsett yst á Kársnesinu í Kópavogi, aðeins örfáar mínútur í bíl eða strætó frá miðbænum.

Tvær manneskjur við sundlaugarbakka og hendurnar hvíla á grýttri brún.
A map showing Sky Lagoon's location in the Reykjavík area.

Hvernig er best að komast til okkar?

Með bíl

Þegar komið að Kársnesbraut er hún ekin allt til enda þar til Vesturvör tekur við, alveg yst út á Kársnesið. Þá Sky Lagoon blasa við þér til hægt.

Á hjóli eða labba

Það er falleg göngu- og hjólaleið meðfram Fossvoginum yfir á Kársnesið, sem liggur meðfram Sky Lagoon.

Með strætó

Þú getur t.d. tekið Leið 4 frá Hlemmi að Hamraborg. Þar skiptir þú yfir í Leið 35 við Kópavogsbraut í austurátt. Sjá nánar á straeto.is.

Hvaða leið hentar þér?

Leiðir til að njóta