Sky Pass
Viltu meira næði og þægindi? Sky leiðin veitir aðgang að vel búnum einkaklefa með snyrtiaðstöðu og sturtu.
Þú færð
Aðgang að Sky Lagoon
Eitt ferðalag í gegnum sjö-skrefa Ritúal meðferð
Vel búinn einkaklefa með sturtu ásamt okkar undursamlega Sky Body Lotion
Handklæði
Bóka