Sælkeraferðalag um Ísland

Fáðu sem mest út úr heimsókninni í Sky Lagoon. Veldu á milli nokkurra sérvalinna alíslenskra sælkerabakka sem gera upplifun þína enn ánægjulegri.

Leyfðu huganum að reika á Lagoon Bar

Svalaðu þorstanum þar sem himinn ber við haf. Við tökum hlýlega á móti þér við enda lónsins. Hér getur þú slakað á og notið lífsins eins lengi og þig lystir.

Hlýlegt og látlaust Sky Café

Eftir ferðalagið í lóninu bjóðum við upp á nokkrar tegundir af súpum ásamt rammíslensku sætabrauði á borð við kleinur, hjónabandssælu og ástarpunga sem verma sálina í afslöppuðu umhverfi.

Opnunartími Sky Café: frá kl. 11 mánudaga, 12 þriðjudaga - fimmtudaga og 10 föstudaga - sunnudaga. Síðustu pantanir eru teknar 30 mínútum fyrir lokun.

Kannaðu og uppgötvaðu á Smakk Bar

Á Smakk Bar bjóðum við upp á nokkra alíslenska smáréttaplatta sem endurspegla árstíðirnar og innihalda ferskasta hráefnið hverju sinni.

Smakk Bar opnunartími: frá 12 mánudaga - fimmtudaga og 11:30 föstudaga - sunnudaga. Síðustu pantanir eru teknar 30 mínútum fyrir lokun.

Menus at Sky Lagoon

Smakk Plattar

Litlir plattar

Óður Til Íslenskra Osta
2200

Rjómakenndi mygluosturinn Auður, réttnefndi blámygluosturinn Ljótur, bragðmikli Feykir frá Goðdölum og gómsæt lífræn aðalbláberjasulta frá Vallanesi í Fljótsdalshéraði.

Borið fram með nýbökuðu brauði.

Hafið Gefur
2290

Úrval úr íslenskum vötnum. Kryddlegin síld á rúgbrauði með rauðbeðum og graflax ásamt heimagerðri graflaxssósu með sinnepi og dilli.

Borið fram með nýbökuðu brauði.

Sætur Endir
Tilvalið til að deila
1790

Úrval gómsætra súkkulaðimola frá Nóa Siríus ásamt ostunum Auði úr Dölunum og hinum skagfirska Feyki með lífrænni aðalbláberjasultu til hliðar.

Stórir plattar

Íslenska Sveitin
5200

Villt og tamið. Villbráða paté úr hreindýri, skvínakjöti og villigæs með rauðlaukssultu, reykt villigæs með piparrótarsósu, blámygluosturinn Ljótur og hinn bragðmikli Feykir ásamt lífrænni aðalbláberjasultu frá Íslenskri Hollustu.

Borið fram með nýbökuðu brauði.

Til Sjávar Og Sveita
4900

Kryddlegin síld á rúgbrauði með rauðbeðum, sérútbúinn graflax ásamt heimagerðri graflaxssósu og grafið ærfillet með dýrindis piparrótarsósu.

Borið fram með nýbökuðu brauði.

Sky Plattinn
Tilvalið til að deila
6490

Bragð af því besta. Ostarnir Auður og Feykir með lífrænni aðalbláberjasultu. Villibráðapaté úr hreindýri, svínakjöti og villigæs með rauðlaukssultu, sérútbúinn graflax ásamt heimagerðri graflaxssósu, gómsæt hjónabandssæla.

Borið fram með nýbökuðu brauði.

Sá Góðlyndi
Vegan Plattinn
6400

Ljúffengur „ fetaostur “ með súrsuðu rauðmeti, döðlu- og rauðrófumauk borið fram á nýbökuðu rúgbrauði, klassískt sælkerasúrkál, ferskur hummus, ólífur og dýrindis hnetukaka (inniheldur jarðhnetur).

Borið fram með nýbökuðu brauði.

Bjór

Á Krana

Gull
1490

Klassískur Lager 4%

Somersby
1590

Epla Cider 4%

Freyðivín
1690

12.5%

Árstíðarbundinn Bjór
1500

Flöskur Og Dósir

Bríó
1600

Pilsner 4.7%

Gull Lite
1600

Léttur Lager 4.4%

Tuborg Classic
1600

Klassískur Pilsner 4.6%

Carlsberg
1600

Pilsner 5%

Úlfrún
1600

Session IPA 4.5%

Boli
1600

Ljós Lager 5.6%

Helga
1600

Hindberjasúrbjór 4.7%

Snorri
1900

Íslenskt öl 5.3%

Sæmundur
1600

Mangó Pale Ale 4.7%

Bríó
890

White Ale <0.5%

Aðrir Drykkir

Pepsi
450
Pepsi Max
450
Appelsín
450
Kristall
450

Hreinn Eða Sítrónu

Floridana
450

Heilsusafi

Límonaði
1090

Sítrónu eða Rabbabara

Léttvín Og Freyðivín

Freyðivín

Moët & Chandon Brut Impérial
2690
Piccini Prosecco Rose
2250
Töst
990

Freyðandi hvítt te 0.0%

Hvítvín

Nespolino Trebbiano Chardonnay Rubicone
1590
Masi Masianco Pinot Grigio
2250
Matua Valley Souvignon Blanc
2250
Laroche Chablis
2990

Rauðvín

Nespolino Sangiovese Merlot Rubicone
1590
Masi Campofiorin
2250
Penfolds Koonunga Hill Shiraz
2250
Moillard Hautes Côtes De Nuits Pinot Noir
2990

Hanastél

Espresso Martini
2300
Gin Garden
2300
Pisco Sour
2300
Krydduð Margarita
2300

Heitir Drykkir

Kaffi
720
Espresso
590
Café Latte
790
Cappuccino
780
Heitt Súkkulaði
790
Te
590

 

Heitir drykkir

Kaffi
590
Americano
650
Espresso
490
Tvöfaldur Espresso
550
Cappuccino
590
Tvöfaldur Cappuccino
650
Latte
690
Tvöfaldur Latte
750
Te
590

Matur

Súpa dagsins
1390
Grilluð súdeigssamloka með skinku og osti
1250
Grilluð súrdeigssamloka með grænmeti
1350
Beygla með graflax
1690
Beygla með hummus
850
Skyrið hennar ömmu með berjum og rjóma
850
Skyr með múslí og berjum
850
Bökuð sætindi
Úrvalið fylgir hugmyndaflugi bakarans hvern morgun.

Á Krana

Gull
1490
Lager 4%
Somersby Apple
1590
Epla Cider 4,5%
Freyðivín
1690
11%
Hvítvín
1690
12,5%
Monalto Rosé
2290
10,5% 
Hanastél
2390
8.2-10%

Búbblur & Vín

Moet & Chandon
2690
12%
Límonaði
1090
Non-Alcoholic
Límonaði Rabbabara
1090
Non-Alcoholic
Töst
990
Non-Alcoholic
Töst Rosé
990
Non-Alcoholic

Aðrir Drykkir

Úlfrún
1590
Session IPA 4,5%
Gull Lite
1290
Glúteinlaus Lager 4,4%
Bríó
890
Hveiti Bjór Non-Alcoholic
Gos
450
Blandað Úrval
Djús
450
Heilsusafi
Collab
590
Koffín Drykkur 
Árstíðarbundinn Drykkur
1490
Blandað Úrval

Á ysta odda Kársness í Kópavogi

Þú finnur okkur þar sem himinn og haf renna saman

Hvar erum við? Bóka

back to top