Eftir ferðalagið í lóninu bjóðum við upp á nokkrar tegundir af súpum ásamt rammíslensku sætabrauði á borð við kleinur, hjónabandssælu og ástarpunga sem verma sálina í afslöppuðu umhverfi.
Sky Café er opið frá 11 og síðustu pantanir eru teknar 30 mínútum fyrir lokun.