Ef þú gerir reglulega eitthvað fyrir heilsuna og vilt bæta við það aukinni slökun og vellíðan geta reglulegar heimsóknir í Sky Lagoon verið einmitt það sem þú þarft. Með passanum getur þú farið sex sinnum í Sky Lagoon fyrir hagstætt verð. Innifalið er:
- afnot af handklæði,
- aðgangur í almennan búningsklefa,
- Sjö skrefa Ritúal meðferðin.
Kaupa Multi-Pass
Hver passi er fyrir sex heimsóknir eins gests, hann er ekki passi fyrir hóp gesta.