Með bíl
Þegar komið er að Kársnesbraut er hún ekin til enda þar til Vesturvör tekur við, svo er haldið áfram yst út á Kársnes. Aksturinn tekur um það bil 15 mínútur og er frítt að leggja fyrir utan Sky Lagoon.
Gangandi eða á hjóli
Þegar komið er að Kársnesbraut er hún ekin til enda þar til Vesturvör tekur við, svo er haldið áfram alveg yst út á Kársnes.
Með strætó
Þú getur t.d. tekið Leið 4 frá Hlemmi að Hamraborg. Þar skiptir þú yfir í leið 35 við Kópavogsbraut í austurátt. Næsta stopp heitir Hafnarbraut og þaðan er aðeins nokkra mínútna ganga að Sky Lagoon. Sjá nánar á straeto.is.