Í myrkri og kulda er gott að hlýja sér

Sky Lagoon vill bjóða þínu fyrirtæki að gera vel við starfsfólkið um jólin með endurnærandi og slakandi upplifun. Við bjóðum spennandi nýjungar og lægra verð svo þú getir gefið þínu fólki heilsubót og hugarró í fallegri gjafaöskju. Ásamt gjafabréfi geturðu gefið einstakar Sky Lagoon vörur á 20% afslætti.

Hafðu samband til að sjá hvaða upplifun hentar þínu fyrirtæki.

Gjafakort

Gjafabréf í Sky Lagoon er bæði heilsubót og næring fyrir líkama og sál.

Pure Lite Gjafakort

Pure Lite Pass án Ritúal meðferðarinnar er frábær leið til að öðlast smá hvíld frá amstri dagsins.

Pure Gjafakort

Pure Pass er vinsælasta leiðin okkar og með henni fylgir Ritúal meðferðin.

Sky Gjafakort

Njóttu til fulls: Sky aðgangur færir þér aðgang í baðlónið sjálft ásamt fullbúnum einkaklefa og Ritúal meðferðinni okkar.

Gjafakort fyrir tvo & gjöf reglulegrar vellíðunar

Með gjafabréfi fyrir tvo getur þitt fólk deilt sinni upplifun og þú boðið í bæði mat og drykk. Multi-Pass gjafabréfið setur vellíðan og heilsu í fyrsta sæti. Þú gefur þá sex heimsóknir á meira en helmingsafslætti.

Bæta við gjöf

back to top