Stefnumót við mömmu, mömmumót.
Sjö skrefa Ritúalið er tilvalið fyrir stjúpmömmur, tengdamömmur og stuðmömmur. Fögnum öllum mömmum með öllu sem Sky Lagoon hefur upp á að bjóða, hvort sem það er lónið sjálft, útsýnið og Ritúalið eða ljúffengur matur og drykkir á veitingastöðum og börum svæðisins.
Athugið að Smakk Bar tekur síðustu pantanir 30 mínútum fyrir lokun.
Innifalið:
Innifalið:
Náðu fullkominni slökun og endurnæringu með sjö þrepa Ritúal meðferðinni sem innifalin er í bæði Pure og Sky.
Gerðu vel við þig með reglulegum heimsóknum í Sky Lagoon með Pure Multi-Pass