Maí er til heiðurs mömmum í Sky Lagoon

Stefnumót við mömmu, mömmumót.

Sjö skrefa Ritúalið er tilvalið fyrir stjúpmömmur, tengdamömmur og stuðmömmur. Fögnum öllum mömmum með öllu sem Sky Lagoon hefur upp á að bjóða, hvort sem það er lónið sjálft, útsýnið og Ritúalið eða ljúffengur matur og drykkir á veitingastöðum og börum svæðisins.

Athugið að Smakk Bar tekur síðustu pantanir 30 mínútum fyrir lokun.

Par nýtur sín í blautgufunni, skref 6 í Ritúalinu

Sky Stefnumót

FRÁ 36400 ISK

Innifalið:

  • 2 Sky Pass
  • Sjö skrefa Ritúal meðferð
  • Vel búinn einkaklefi með sturtu ásamt Sky Body Lotion og handklæði
  • Drykkur á mann (vín hússins, af krana eða óáfengt)
  • Sky sælkeraplatti á Smakk Bar

Kaupa Mömmumót Kaupa Gjafakort

Pure Stefnumót

FRÁ 28580 ISK

Innifalið:

  • 2 Pure Pass
  • Sjö skrefa Ritúal meðferð
  • Almenn búningsaðstaða og handklæði
  • Drykkur á mann (vín hússins, af krana eða óáfengt)
  • Sky sælkeraplatti á Smakk Bar

Kaupa Mömmumót Kaupa Gjafakort

Kona og maður skála á stefnumóti í Sky Lagoon

Ertu að leita að gjöf?

Stefnumót í Sky Lagoon

Gjafakortið inniheldur Pure eða Sky Pass, tvo drykki og Sky sælkeraplatta á Smakk Bar.

Gjafakort í Sky Lagoon

Gjafakort Sky Lagoon er fullkomið fyrir alla þá sem vilja gefa gjöf sem endurnærir bæði sál og líkama.

Sex skipta gjafakort í Sky Lagoon

Gefðu gjöf reglulegrar vellíðunar með Multi-Pass. Sex heimsóknir með 50% afslætti.

Má bjóða þér að fara aðra leið?

Náðu fullkominni slökun og endurnæringu með sjö þrepa Ritúal meðferðinni sem innifalin er í bæði Pure og Sky.

Pure Lite Pass

Frá 6990 ISK

Pure Pass

Frá 9990 ISK

Sky Pass

Frá 13900 ISK


Gerðu vel við þig með reglulegum heimsóknum í Sky Lagoon með Pure Multi-Pass

back to top