Við opnum klukkan 8 í sumar

Morgunstund gefur gull í mund. Byrjum daginn á rólegum nótum niður við sjávarsíðuna.

Nýjasti pakkinn okkar, Morgunstund, býður gestum upp á allt það besta sem Sky Lagoon hefur upp á að bjóða milli klukkan 8 og 11 að morgni. Innifalið er aðgangur að lóninu, ferðalag í gegnum sjö-skrefa Ritúalið og gómsætur morgunverðarplatti frá Sandholti með appelsínusafa eða kaffi.

Morgunstundir verða í boði frá
17.júní til 14. ágústs 2022.

Young woman enjoys ocean outlook and quiet morning at Sky Lagoon

Sky Morgunstund

16700 ISK

Innifalið:

 • Sky Pass aðgangur að Sky Lagoon
 • Eitt ferðalag í gegnum sjö-skrefa Ritúal meðferðina
 • Vel búinn einkaklefi með sturtu ásamt okkar undursamlega Sky Body Lotion
 • Handklæði
 • Gómsætur morgunverðaplatti og drykkur
 • Töskugeymsla fyrir eina tösku

 

Kaupa pakka

 

Pure Morgunstund

12800 ISK

Innifalið:

 • Pure Pass aðgangur að Sky Lagoon
 • Eitt ferðalag í gegnum sjö-skrefa Ritúal meðferðina
 • Almenn búningaðstaða
 • Handklæði
 • Gómsætur morgunverðaplatti og drykkur
 • Töskugeymsla fyrir eina tösku

Kaupa pakka

Girl walks in geothermal Sky Lagoon to turfhouse

Má bjóða þér að fara aðra leið?

Náðu fullkominni slökun og endurnæringu með sjö þrepa Ritúal meðferðinni sem innifalin er í bæði Pure og Sky.

Pure Lite Pass

Frá 6990 ISK

Pure Pass

Frá 9990 ISK

Sky Pass

Frá 13900 ISK


Gerðu vel við þig með reglulegum heimsóknum í Sky Lagoon með Pure Multi-Pass